12.11.2007 | 06:46
Furðulegt orð
Enn á ný missa ítalskar bullur sig í ofbeldi. Mér finnst samt furðulegt að fréttamenn skuli kalla þetta "knattspyrnuunnendur". Það er undarleg ást sem brýst út í ofbeldi. Eru þetta þá ástríðuglæpir? Maður spyr sig hvort um raunverulega unnendur knattspyrnu sé að ræða eða bara ofbeldisdýrkun í skjóli kappleikja?
Óeirðir brutust út á Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.